Söngkeppnin Vox Domini var haldin í fyrsta sinn árið 2017.

Félag íslenskra söngkennara (FÍS) stendur fyrir söngkeppninni og er hún fyrst og fremst hugsuð fyrir söngvara og lengra komna nemendur og söngvara sem eru að stíga sín fyrstu skref á ferlinum sem klassískir söngvarar. Umgjörð keppninnar er svipuð og í klassískum söngkeppnum erlendis og er dómnefnd ætíð skipuð aðilum sem hafa mikla reynslu á sviði sönglistar. 

Söngkeppnin VOX DOMINI
Félag íslenskra söngkennara - FÍS
fisis@fisis.is